Þessi frétt er grín

Hvað er í gangi,,,, góð ráð hjá Stjórnvöldum í Burma, Kúbu, Íran og Simbabwe ?? og eru þessi ríki í mannréttindaráði sameinuþjóðana ??. Eins og einhver sagði.... þetta hlýtur að vera grín.
mbl.is Hrósað fyrir dauðarefsingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

ætli þau séu ekki í mannréttindarnefndinni.

Fannar frá Rifi, 14.2.2009 kl. 11:37

2 identicon

Nei, þessi frétt er ekki grín.  Þessi ríki sem þarna eru nefnd eru flest kennd við sósíalisma eða hafa á annan hátt komið með sína útgáfu af lýðræði.

Þetta eru þau ríki sem vinstrimenn, bæði hér á landi sem og úti í heimi, forðast að gagnrýna.  Þess í staði beinist gagnrýni þessara vinstrisinna og svokölluðu mannvina að löndum eins og Ísarel, Bandaríkjunum og öðrum ríkjum er gagnrýna ofangreind lönd, þ.e. Burma, Íran, Kúbu, Kína, Zimbawe og önnur álíka "fyrirmyndaríki". 

Svona er nú vinstrafólk, hræsnarar upp til hópa og telja sig upp til hópa hafa einkarétt á sannleikanum og beita skoðanakúgunum gegn þeim sem ekki taka undir sjónarmið þeirra.  

Gústaf B. Birkisson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 11:39

3 identicon

Sameinuðu þjóðirnar eru að líða undir lok vegna afstöða ríkja á borð við þau sem nefnd eru í þessari frétt.  Fyrir bragðið eru Sameinuðu þjóðirnar orðnar að leikhúsi fáránleikans.

Er það nema von að Bandaríkin og önnur vestræn lönd tregist með að greiða framlög sín til Sameinuðuþjóðanna.

Haukur S. Grettisson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 11:43

4 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Gústaf: má ég giska, ertu brotinn og smáður sjálfstæðismaður? Ég er vinstri maður og á ekki í neinum vandræðum með að gagnrýna öll þessi lönd. Hafðu það!

Björgvin Gunnarsson, 14.2.2009 kl. 18:45

5 identicon

Gustaf,

bara af thvi ad sumir eru ekki ad hoppa yfir ser af kaeti yfir thvi ad getuleysi og forsjarsleysi stjornvalda og framsoknar hafi svipt okkur grundvallarlifsgaedi, thydir ekki ad vid erum oll kommunistar.

Somuleidis er ekki haegt ad segja ad vid stydjum vid hrydjuverkamenn, af theirri astaedu ad vid sjaum eitthvad varhugavert thegar Israelsmenn drepa yfir 100 saklausra borgara a Gaza. Thu ert alika gafadur of vetnis-atom. En ju ju thu matt audvita lifa i thessum einfaldleika thinum ef thad laetur ther lida eitthvad fallegri.

Daniel Logi (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 01:02

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Daniel. Leiðréttist hér með að það voru á annað þúsund drepin í síðustu etnísku hreinsunum Ísraelsmanna í Gaza.Þar af rúmur þriðjungur börn.  Það er aldeilis fyrirmyndarríki ofur hægrimanna, sem einhverntíman voru kenndir við fasisma. Það er skringilegt  hvernig endaskiptin verða á tilverunni.

Skafti: Þetta er tæpast grín hjá þessum sósíópötum en allavega eru þetta eins hrópleg öfugmæli og hægt er að ímynda sér. Þetta eru allt ríki, sem stjórnað er með kúgun og valdbeitngu, hvort semer á grunni afskræmdrar hugsjónar eða trúarsannfæringar.  Markmiðið er að halda fólki í helgreipum ótta. Óttinn er varanlegustu hlekkir sem hægt er að nota. Ég trúi því þó að manneskjan sé góð ígrunninn en óttinn  gerir hana grimma. Fear makes evil.  Þessvegna erum við jarðarbúar í þessum vítahring ótta og grimmdar. 

Jón Steinar Ragnarsson, 15.2.2009 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1118

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband