Frændur eru frændum verstir

Mér finnst stundum eins og frændur vorir í danaveldi séu að tala niður íslensku bankana af einhverri óséðri ástæðu.  Mér hefur fundist eins og Íslenskir athafnamenn hafi snert viðkvæmar taugar í viðskiptajöfrum norðurlanda, með kaupum á ákveðnum fyrirtækjum og þetta hafi einhvað með það að gera.  Annars er ég enginn sérfræðingur í íslenska fjármálageranum. Segi bara..... its just a feeling.
mbl.is Verið að skrúfa fyrir súrefnið til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, danir frændur vorir hafa nú oft komið illa fram við okkur, sem dæmi þá voru þeir ástæðan fyrir því að miltisbrandur kom til landsins. Við fengum öll okkar skinn frá Dönum og þeir sendu okkur bara draslið sem þeir voru með.....

 Smá sögutími :)

einn punktur (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 16:31

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Það er merki um brauðfætur ef allt sem þarf er að danskur banki segi eitthvað og þá geti allt hrunið.

Ólafur Þórðarson, 21.2.2008 kl. 16:40

3 identicon

tökum Björgólf á þá, kaupa þá og leggja niður

dollaragrín (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 17:06

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Mér finnst að þér finnist rétt.....

Steingrímur Helgason, 21.2.2008 kl. 21:26

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er sennilega alveg rétt hugboð hjá þér Skafti minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1131

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband