8.4.2007 | 14:11
Samfélagið okkar
Maður hefur velt því fyrir sér hvernig samfélagi maður vill búa í en ég er á þeirri skoðun að menntun eigi að vera ókeypis að vissu marki þ.e Grunn og menntaskóli svo væri hægt að greiða eina starfsgreinamenntun á mann miðað við frammistöðu.
Heilbrigðisþjónusta á að ganga jaft yfir alla og á ekki að kosta neitt.
Leikskólar eiga að vera ókeypis í þeim tilfellum sem foreldrar eru að vinna, og á meðan fólksfjölgun er ekki vandamál í þjóðfélaginu okkar.
Þetta er svona helsta þjónustan sem ég tel að skipti mestu máli og við eigum að veita til þess að bæta líf okkar í heildina litið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- malacai
- babuska
- polli
- asthildurcesil
- vikari
- bjorgmundur
- bogi
- gattin
- eddaagn
- eyvi
- sveitaorar
- gunnarpetur
- gussi
- handsprengja
- maple123
- don
- johnnybravo
- jonatli
- prakkarinn
- photo
- lauola
- lindape
- olinathorv
- omarjonsson
- stebbifr
- lehamzdr
- tryggvienator
- vestfirdir
- villithor
- tolliagustar
- hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.