18.4.2007 | 21:41
Flugvöllur í vatnsmýri og góðir kosningafundir
Nú er mikið talað um hvort flugvöllurinn eigi að vera í Vatsmýrinni eða ekki, ef fluvöllurinn verður í rvk eða nánasta umhverfi þá er mér nokk sama en ef á að flytja flugvöllinn einhverjar langar leiðir frá rvk þá held ég að það sé nokkurnveginn hægt að sleppa þessum blessaða fluvelli. Ekki er innanlandsflugið betra nú heldur en það var hér fyrir þónokkrum árum en þá voru vegirnir en verri en þeir eru í dag allaveganna út frá okkur vestfirðingum og fólk hlýtur að hafa sóst meira í að fljúga áður fyrr þegar það tók 10 tíma að keyra frá Ísafirði til Reykjavíkur.
Sigmar Sigmar... Það er alveg frábært að fylgjast með honum í kosningafundunum en hann stendur sig þrusu vel, það á ekkert að leyfa stjórnmálamönnum að komast upp með að svara ekki spurningum, ég persónulega þoli það ekki þegar pólítíkusar eru spurðir að einhverju og svarið er við einhverri alltannari spurningu, svo þegar þeir eru komin út í horn þá fara þeir fyrst að bulla...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- malacai
- babuska
- polli
- asthildurcesil
- vikari
- bjorgmundur
- bogi
- gattin
- eddaagn
- eyvi
- sveitaorar
- gunnarpetur
- gussi
- handsprengja
- maple123
- don
- johnnybravo
- jonatli
- prakkarinn
- photo
- lauola
- lindape
- olinathorv
- omarjonsson
- stebbifr
- lehamzdr
- tryggvienator
- vestfirdir
- villithor
- tolliagustar
- hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
einmitt menn eiga að svara hreint út, kjósendur eiga fullan rétt á svörum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2007 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.