Olíupælingar

Það er alveg magnað hvað sumir pésar sem búa á reykjavíkursvæðinu með fasteignirnar sínar sem hækka um 10-20 % á ári og sín háu laun geta kvakað um að við vestfirðingar eigum ekki svona hreinsistöð skilið hvort sem það er meint á góðan eða slæman hátt.  Sannleikurinn er sá að við þurfum að gera einhvað hér og það er bara bjánalegt að kasta hlutum frá sér án þess að skoða þá til hlýtar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Sammála þér Skafti. Þetta menntamannalið í Reykjavík (sem ég tilheyri reyndar) er margt of þröngsýnt. Lítur á landsbyggðina sem einhverskonar risaþjóðgarð til að spóka sig í á góðviðrisdögum. Auðvitað á heimafólk að hafa mest um svona hluti að segja.

Þorsteinn Sverrisson, 18.4.2007 kl. 23:06

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þessi mál þarf auðvitað að skoða vel.  Við viljum tækifæri og atvinnu, en við viljum heldur ekki vera ruslahaugur ef þetta er einhver skítabomba.  Pabbi þinn benti nú á af hverju norðmenn hafa enga svona hreinsistöð með alla sína olíu.  Það skyldi þó aldrei vera að ....?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2007 kl. 12:50

3 Smámynd: Guðný Jóhannesdóttir

Já, þetta þarf að skoða allt saman, kveðja til þín og þinna

Guðný Jóhannesdóttir, 20.4.2007 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband