Úr hófi keyrð og drepleiðinleg TF-Sif

Sif  Það er alveg með ólíkindum hvað fjölmiðlar nenna að röfla um þessa þyrlu, það mætti halda að það hafi aldrei hrapað þyrla í veröldinni áður, ég ætlaði ekki að trúa því að annan daginn í röð var þetta fysta frétt og hún var ca. 7 mínútur og hefði verið lengur ef þeir hefðu náð tali af forstjóra landhelgisgæslunar.  Ég tala nú ekki um ef landhelgisgæslunni hefði verið leyft að tjá sig um málið.  Ahh nú skil ég það hefur örugglega verið gert svo að fréttastofurnar myndu ekki drekkja fólkinu í landinu með leiðinlegum og gjörsamlega úr hófi keyrðan fréttaflutning um brotlendingu Sifjar...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Því miður er þetta allt svona sem er tengt flugi - Fjölmiðar fara á annan endann í langan tíma ef það kemur eitthvert smá óhapp tengt flugi. Á sama tíma geta verið tugi árekstrar í umferðinni án þess að það sé nokkuð minnst á slíkt :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 17.7.2007 kl. 23:54

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Frekar mikil súr gúrka í þessum aukafréttatímum Stöðvar II.  Mar eiginlega vorkenndi Sigmundi Fálka þetta stamerí.

S.

Steingrímur Helgason, 18.7.2007 kl. 01:34

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gúrkutíð Skafti minn. Gúrkutíð.  Það er þó víst að hún hrapaði, því er lýst í ótrúlegum smáatriðum.  Það er þó ekki skilyrði að atburðirnir hafi átt sér stað til að fá margra daga smáatriðaþulu um gor og grimmd eins og vitnast hefur af hundamálinu kostulega.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.7.2007 kl. 03:23

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svo var það ekki einu sinni brotlending.  Hún brotlenti "mjúklega "

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2007 kl. 13:04

5 Smámynd: Skafti Elíasson

Það er naumast gúrkan að fylla hálfan fréttatíma af einu umerðarslysi sem enginn slasaðist í.

Skafti Elíasson, 18.7.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband