22.7.2007 | 11:49
Kæmi mér ekki á óvart
Það væru nú svosem ekert nýjar fréttir ef BNA menn ætli að breyta stjórnarháttur í öðrum heimshluta en þeirra eigin. Ekki það að ég sé hlynntur klerkastjórn eða öllu helldur trúartengdri stjórn þjóðar. Ég bara vissi ekki að Mahmoud Ahmadinejad væri undir stjórn klerka. Ég held bara að Íran þurfi að fá að þroskast í lýðræði eins og vesturlandabúar hafa gert.
Íranar segja að Bandaríkin ætli að steypa klerkastjórninni af stóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- malacai
- babuska
- polli
- asthildurcesil
- vikari
- bjorgmundur
- bogi
- gattin
- eddaagn
- eyvi
- sveitaorar
- gunnarpetur
- gussi
- handsprengja
- maple123
- don
- johnnybravo
- jonatli
- prakkarinn
- photo
- lauola
- lindape
- olinathorv
- omarjonsson
- stebbifr
- lehamzdr
- tryggvienator
- vestfirdir
- villithor
- tolliagustar
- hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Moð - ég trúi öllu upp á Bush
Edda Agnarsdóttir, 22.7.2007 kl. 15:30
Forsetaframbjóðendur þurfa samþykki klerkanna til þess að geta boðið sig fram... Mahmoud Ahmadinejad er því ekkert annað en talsmaður þeirra. Þrátt fyrir þessa sýningu er ekkert lýðræði í landinu.
Ég ætla að fara öruggu leiðin og segja að ég voni að þessi stjórn falli en að það gerist með öðrum hætti en að Bandaríkjamenn ráðist inn í landið :)
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 16:13
Æji, það er búið að spá og tuða um þetta síðan 1979. BNA mun aldrei ráðast inn í Íran. Það er bara ósk sumra fjölmiðla.
Ef það eru einhverjir sem breyta stjórnarháttum í Íran, verða það þeir sjálfir, en fyrst þegar þeir átta sig á því að þeir búa í ríki á barmi vestrænna hugsunar en því miður við ofstækistrúarreglur. Eitthvað sem Evrópubúar lifðu við á 15. öld!
Guðmundur Björn, 22.7.2007 kl. 20:55
Guðmundur sjá comment
http://www.sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/267705/#comments
Skafti Elíasson, 22.7.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.