Klukk

Ég og Óðinn

1. Ég er síbreytilegur.
2. Ég er mikið vísindaskáldssögur.
3. Eitt skemmtilegasta sem ég geri er að reikna og spjalla við pabba.
4. Ég nudda fótunum mínum saman í sífellu (í óþökk eiginkonu minnar).
5. Ég er skipulagslaus.
6 Ég fæ 10 nýjar hugmyndir á dag.

7. Lygar og leti fara mest í taugarnar á mér.
8. Ég hef lesið skammarlega lítið um ævina.
9. Stundum get ég ekki hlustað á fólk því ég þarf svo mikið að tala sjálfur.
10. Ég held stundum að ég komist ekki nógu hratt.
Þakka mömmu fyrir klukkið. ég hef engan til að klukka því að það eru allir klukkaðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Merkilegt, ertu kannski ADD eða ADH?

Edda Agnarsdóttir, 28.7.2007 kl. 16:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Alltaf hreykin af stubbnum mínum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.7.2007 kl. 11:21

3 Smámynd: Skafti Elíasson

Örugglega með bæði ! ADD og ADH (hvað sem það er)

Takk mamma.

Skafti Elíasson, 29.7.2007 kl. 12:11

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Add er athyglisbrestur en ADHD (átti það að vera) er athyglisbrestur með ofvirkni. Ég veit ekki hvort ég er með það, hef aldrei farið í greiningu. Gæti alveg trúað að ég væri með það seinna. Strákurinn minn sem er 19 ára er eimitt að taka þátt í genarannsókn ADHD. Ég finn samasemmerki í nr. 4 og 9.

Edda Agnarsdóttir, 29.7.2007 kl. 18:28

5 identicon

ég held að allt stafrófið dugi ekki til að lýsa ofvirkninni þinni

kv

godbrigth the one boybearsson

Mr bubba (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband