Af merkilegum draugafréttum sem vekja efasemdir um geðheilsu

Stundum heyrir maður stórmerkilegar fréttir af ýmiskonar hlutum í fjölmiðlum sem talað er um dag eftir dag og þær velkjast að sjálfsögðu um á allra manna vörum.  Svo eru líka til fréttir sem eru stórmerkilegar en þær virðast vera sagðar einusinni og það talar furðulega engin um þær.... þær eru tíndar, grafnar, gleymdar ...? eða miskildi maður kannski fréttina þegar maður heyrði hana, eða var þetta kannski þráhyggja.... ein tiltekin frétt er mér ofarlega í huga sem ég heyrði í síðasta mánuði, þ.e Björgvin G. Sigðursson að tilkynnna það að hann ætli að setja fyrir þing að leggja niður stimpilgjöld og vörugjöld.  Þetta þýðir það að vextir bankanna ættu að lækka og vörur hér á landi ættu að lækka töluvert reyndar handafófskennt.  Ég er nokkuð viss í kollinn minnn (þó að gleyminn geti hann verið) að ég sá þessa frétt á ruv en ég hef ekki heyrt í neinum sem sá þetta líka og ég hef ekki heyrt talað meira um þetta í fjölmiðlum.  Fattar fólk ekki hvaða áhrif stimpilgjöld hafa á banka sem hafa viðskiptafólk sitt í hundaól vegna þess að viðskiptavinir þeirra þurfa að greiða himinhá stimpilgjöld ef þeir vilja færa viðskiptin sín.  Einnig eru bankarnir að sjálfsögðu alfarið á móti því að fella niður uppgreiðslugjöld.... UPPGREIÐSLUGJÖLD !! þetta minnir mann helst á ofurdramatíska epó mynd með Mel nokkrum Gipson þar sem bankarnir spila rullu viðurstyggilega andstæðing hans sem herða ólarnar á blásaklausum mótherjum sínum...

Bankarnir

hana nú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband