14.1.2008 | 11:22
Miss and Mister Clinton
Um leið og Obama minntist á kynþáttaspilið var hann að kasta út kynþáttaspilinu, þó að mér litist vel á Obama held ég að það væri fínt að fá Clinton í starfið, en þá fær kanin að nota hæfileika Bill Clintons líka sem ég hef mikla trú á, þrátt fyrir að hann sé kvensamur. Utanríkismálastefna bna hefur sjaldan verið betri en þegar Bill var við stjórnvölinn svo ég nefni dæmi, einnig ætti Bill að vita hvað hann ætti ekki að gera, hann getur væntanlega tjónkað við kellu ef hún verður forseti.
Obama segist ekki nota kynþáttaspilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- malacai
- babuska
- polli
- asthildurcesil
- vikari
- bjorgmundur
- bogi
- gattin
- eddaagn
- eyvi
- sveitaorar
- gunnarpetur
- gussi
- handsprengja
- maple123
- don
- johnnybravo
- jonatli
- prakkarinn
- photo
- lauola
- lindape
- olinathorv
- omarjonsson
- stebbifr
- lehamzdr
- tryggvienator
- vestfirdir
- villithor
- tolliagustar
- hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldurðu ekki að það sé frekar hún sem þarf að tjónka við hann?
Edda Agnarsdóttir, 14.1.2008 kl. 15:38
Hún er náttúrulega kjarnakona og hefur væntanlega haft einhvað um málin að segja þegar hann var forseti líka, þetta er örugglega give some take some...
Skafti Elíasson, 14.1.2008 kl. 16:49
Held einmitt að hún hafi haft mikið um málin að segja við stjórnun landsins þegar hann var forseti....
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 15.1.2008 kl. 21:41
Heimurinn tharf mømmur..!!
Kjòsum konur.. !!
Habbalò (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.