Eitt blóm í hnappagat NRA

20011110-guns

Nú geta NRA eða National Rifle assotiation státað sig af stefnu sinnu um að allir ameríkanar hafa rétt til þess að bera vopn.... Er ekki komið nóg af þessu rugli, þufra ameríkanar ekki að fara skoða það að breyta til hvað varðar byssueign.  Svo er annað í þessu mér skilst að td. Kanadamenn eigi svipað mikið að byssum og bnamenn áhverju skeður þetta ekki þar ?? En nú segja NRA menn bara "guns don´t kill people, people kill people.


mbl.is Sex létust í árás á skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Og það eru sterkar líkur á því að NRA haldi stóran fund núna mjög nálægt staðnum þar sem þessir atburðir áttu sér stað!

Sveinn Arnarsson, 15.2.2008 kl. 07:27

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég hef skrifað um þetta í nokkur skipti. Ég enda alltaf á því að benda á þá staðreynd að ef hlutfallslegur fjöldi dauðsfalla í bandaríkjunum af völdum skotvopna væri sá sami hér á landi væri mannfallið 30-39 á hverju ári. Ég held að þessi tala hér sé 1-3 á ári.

Haukur Nikulásson, 15.2.2008 kl. 08:08

3 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Ég skrifaði akkúrat um þetta á mínu bloggi - búnir að finna nýja fundarstað!

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 15.2.2008 kl. 09:12

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er ekki NRA að kenna, eða byssum.  Ef NRA hefði fengið sínu framgengt, þá hefði einhver/einhverjir skotið á móti.  Eða gæinn hefði ekkert þorað að gera þetta til að byrja með.

Gæti orðið vatn á millu NRA reyndar - alveg eins og VT málð. 

Ásgrímur Hartmannsson, 15.2.2008 kl. 11:30

5 Smámynd: Skafti Elíasson

Já Ásgrímur þá gætu allir nemendurnir verið vopnaðir og varið sig... ekki satt 30.000manna skóli með fullvopnuðum nemendum myndu örugglega "do the trick"

Skafti Elíasson, 15.2.2008 kl. 11:54

6 identicon

"Guns don´t kill people, people do"  Það er svo sem rétt, en ég er viss um að' byssurnar hjálpi til... 

Benni (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 12:34

7 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég var nú að enda við að endurnýja byssuleyfið þannig að ég ætla nú ekki að hræsnast neitt um útrýmingu skotvopna, en Charles Heston & félagar ættu nú að þroskast upp úr kúrekamyndunum & setja samærilega eftirlitslöggjöf & við nú brúkum hérna.

Steingrímur Helgason, 15.2.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband