Kasúldið kerfi

Það er ömurlegt að hugsa sér hversu úldið kerfið er en ég vona svo innilega að þessum hlutum verði snúið við og fólk sætti sig ekki við að hlutirnir verði svona.  Það virðist vera að búrokratarnir séu búnir að koma því þannig fyrir að þeir geti setið eins og hænur á priki á almenning,  ég spyr hvað er verið að gera ráðningasamninga við stjórnendur seðlabanka til 7 ára ?? kostningar eru á 4 ára fresti ! ef menn eru óhæfir þá á að vera hægt að segja þeim upp punktur basta.  Það er langur listi hluta sem þurfa að breytast í okkar þjóðfélagi og ég er ansi vongóður um að almenningur sé búinn að nóg af þessu.  Svo þarf að týna alla þessa ósanngirni sem virðist vera í gangi og leiðrétta hana. 
mbl.is Davíð undir væng Ögmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér, þetta er ótrúlegt með ráðningu seðlabankastjóra til ´7 ára, sérstaklega í ljósi þess að þetta var aðallega notað fyrir afdankaða pólitíkusa. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.2.2009 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband