17.7.2007 | 23:39
Úr hófi keyrð og drepleiðinleg TF-Sif
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.7.2007 | 23:29
Kostnaður þjóðfélagsins,,, höfuðborgin vs landsbyggðin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.7.2007 | 16:25
Lítið blogg
Ég verð latur að blogga á næstunni því það er svo mikið að hugsa og gera í sumar að maður orkar varla að pára nokkrar línur... Annars fór ég í fjallgöngu með Daníeli syni mínum, fósturpabba hans Daníels honum Jónasi, syni Jónas hann Grímur og svo stóri Grímur sem er bróðir Jónasar... vá þetta hljómaði eins og Njála ! en það var rosalega gaman hjá okkur en Daníel var eins og eldibrandur upp fjallshlíðina og pabbinn fékk tækifæri að minnka aðeins bumbuna sína.
kveð í bili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.7.2007 | 22:55
Rök í órökum
Hérna kemur ein lítil þraut sem er ansi skrítin. Þegar kennari segir við nemendur sína á föstudegi að í næstu viku ætli hann að koma þeim á óvart með prófi einhvern daginn í næstu viku er hann að segja einhvað sem er hægt eða ekki..? (Ekki reyna að snúa útúr og segja að hann gæti ekki komið þeim á óvart því að þau viti að það komi próf í vikunni því þetta er bara styttri tími en í raun því í raun vitum við að það kemur skyndipróf þegar við stundum námið)
Segjum að prófið sé ekki á mánudegi og ekki á þriðjudegi og ekki á miðvikudegi og ekki á fimmtudegi þá hlýtur það að vera á föstudegi og kæmi því engum á óvart.,, ekki satt, þá er fimmdudagurinn orðinn að síðasta degi vikunnar til þess að halda skyndipróf vegna þess að föstudagurinn er strikaður út ekki satt ? og ef fimmtudagurinn er orðinn síðasti dagurinn þá getur það ekki verið á þeim degi því að það kæmi þá engum á óvart er það nokkuð ? þá getum við bara strikað fimmtudaginn út og haft miðvikudaginn sem síðasta daginn til þess að koma á óvart. Nú því að miðvikudagurinn er orðinn síðasti dagurinn til þess að koma öllum á óvart þá getum við bara strikað hann út og haft þriðjudaginn sem síðasta dag, en þá verðum við að strika hann út líka og hafa mánudaginn sem síðasta daginn og já viti menn þar sem mánudagurinn er síðasti dagurinn getum við strikað hann út líka... og svarið er því nei. Kennarinn getur ekki komið bekknum sínum á óvart með skyndiprófi í næstu viku.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.6.2007 | 08:00
Þetta er æðislegt
það er svo æðislegt þegar málum lýkur svona því þetta hefði getað farið svo illa. Núna líður mér vel
Þetta er kraftaverk" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.6.2007 | 02:54
Espanola
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.6.2007 | 12:38
The great nation of USA
Ég var að lesa blogg um daginn þar sem hygldi Bandaríkjamönnum í Íraksstríðinu og talaði um að hryðjuverkamenn bæru líka ábyrð á drápum saklausra borgara. Gott og vel það er rétt en það réttlætir ekki að heil þjóð bombarteri aðra eins og þeir gera. Ég ætla ekki að dissa bandaríkja menn neitt sérstaklega því að ég er ekkert reiður eða í nöp við þá heldur langar mig að benda á nokkra hluti sem ég tel að þeir séu ekki minntir nógu oft á. Engin þjóð hefur varpað kjarnorkusprengjum á ekki eina heldur tvær borgir. Í Afganistan og í Íraq nota þeir geislavirkar kúlur í skriðdrekum sínum sem menga jörðina um óákveðinn tíma og þó menn drepist ekki úr sprengingunni sjálfri þá deyja þeir úr geislun seinna. Þeir nota klasasprengjur sem springa ekki alveg heldur falla til ótal ósprungar sprengjur sem liggja í jarðveginu þangað til næsta ?barn? kemur. Í stríði við kókaín plöntur hafa þeir dreift eitri yfir kókaínplöntur þó svo að það drepi og örkumli menn í nágrannalandi og börn fæðist það vansköpuð og ég held án þess að biðjast afsökunar. Neita að hætta að nota Napalm sem eru viðbjóðslegar eldmassasprengjur sem örkumlar fólk á hryllilegan máta. Þeir menga mest af öllum þjóðum heimsins og neita að skrifa upp á bókun til þess að stuðla að mengunarvörnum. Hvergi í heiminum á sér stað þvílík yfirgengileg sóun. Svona gæti ég haldi áfram hvernig bandaríkjamenn hafa stutt við einræðisherra sem myrt hafa milljónir manna td. Suharto... þeir hafa notað veto ! semsagt neitað td í Úganda þar sem þjóðarmorð átti sér stað um aðstoð. Engin þjóð hefur notað eins oft neitunarvald sitt í sameinuðu þjóðunum eins og bna menn. Þjóðverjar kunna þó að skamma sín fyrir Heimstyrjaldirnar.
En svona er þetta bara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.6.2007 | 00:25
http://www.myrarbolti.com/
Mýrarboltamót á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2007 | 16:31
Skipt um ham fiskveiða
Nú er nokkuð ljóst að fiskveiðistjórnun okkar er ekki að skila þvi sem það átti og fiskstofnar hér við land eru enþá að smækka. Það sem kemur mer á óvart í umræðunni eða öllu heldur það sem ekki er í umræðunni er veiðafæraval okkar það er jú væntanlega vegna eðli málssins. Ég sé hlutina svona; stórir kvótaeigendur eru umráðamenn stórra togara sem hafa stór veiðarfæri, stór veiðafæri eyðileggja sjávarbotnin, kóralrif ofl. lítil vistvæn veiði er stunduð af smærri aðilum sem er góð fyrir sjávarbotninn. Stóru aðilarnir hafa kraft og bolmagn til þess að letja stjórnmálamenn og umræðu um ákveðnar óþægilegar staðreyndir um botnvörpuveiðar (skemmdir á hafsbotni) og væntanlega afkomu og velferð fiskistofnana. Útkoman er þessi " við skiljum ekki að fiskveiðikerfið er ekki að virka??" Þetta er mál sem ég held að þurfi að taka miklu meira inn í umræðuna ég held að við þurfum hreinlega að athuga hvort hreinlega verði að banna botnvörpu yfir höfuð og stunda einungis vistvænar og sjáflbærar fiskveiðar. En kannski er ég bara svona vitlaus.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.6.2007 | 16:42
Góð spurning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- malacai
- babuska
- polli
- asthildurcesil
- vikari
- bjorgmundur
- bogi
- gattin
- eddaagn
- eyvi
- sveitaorar
- gunnarpetur
- gussi
- handsprengja
- maple123
- don
- johnnybravo
- jonatli
- prakkarinn
- photo
- lauola
- lindape
- olinathorv
- omarjonsson
- stebbifr
- lehamzdr
- tryggvienator
- vestfirdir
- villithor
- tolliagustar
- hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar