14.5.2007 | 11:37
Mín sýn á vestfirði
Ég hef hugsað þetta mikið undanfarið en ég er kominn á þá skoðun að vestirðir þurfi eftirfarandi hluti til þess að blómstra.
Sjávarútvegsháskóla, þá meina ég háskólanám sem tengt verði rannsóknum matís og hafrannsóknarstofnunar og samtökum fiskiðnaðarins og útgerðamanna.
Tengja saman vestfirðina þe. göng undir Hrafnseyrarheiði og bundið slitlag yfir Dynjanda.
Útisundlaug á ísafjörð
Góð tjaldsvæði við allar sundlaugar byggðarkjarnana og öflugt samstarf með tjaldsvæði, hjólhýsasvæði,
Standa saman að eflingu ferðaþjónustunar á vestfjörðum,, líka á veturna.
Reyna að gogga eins miklar aflaheimildir og við getum til vestjarða.
Kláf á ísafirði.
Ef við fáum okkur þessa hluti þá er brautin okkar orðin nokkuð bein.
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- malacai
- babuska
- polli
- asthildurcesil
- vikari
- bjorgmundur
- bogi
- gattin
- eddaagn
- eyvi
- sveitaorar
- gunnarpetur
- gussi
- handsprengja
- maple123
- don
- johnnybravo
- jonatli
- prakkarinn
- photo
- lauola
- lindape
- olinathorv
- omarjonsson
- stebbifr
- lehamzdr
- tryggvienator
- vestfirdir
- villithor
- tolliagustar
- hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.