5.7.2007 | 16:25
Lítið blogg
Ég verð latur að blogga á næstunni því það er svo mikið að hugsa og gera í sumar að maður orkar varla að pára nokkrar línur... Annars fór ég í fjallgöngu með Daníeli syni mínum, fósturpabba hans Daníels honum Jónasi, syni Jónas hann Grímur og svo stóri Grímur sem er bróðir Jónasar... vá þetta hljómaði eins og Njála ! en það var rosalega gaman hjá okkur en Daníel var eins og eldibrandur upp fjallshlíðina og pabbinn fékk tækifæri að minnka aðeins bumbuna sína.
kveð í bili
Um bloggið
Skafti Elíasson
Færsluflokkar
Tenglar
Allskonar
- Eyrarkláfur Fá hugmynd að veruleika
Tenglar
- Mr Bubba Godbright the one boybearsson
- Hálfdán B. Hálfdánarson
- Schmari von karlstadt Frændi og vinur
- Stubburinn minn
- Stóra stelpan mín
- Stóri strákurinn minn
- Konan mín
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
malacai
-
babuska
-
polli
-
asthildurcesil
-
vikari
-
bjorgmundur
-
bogi
-
gattin
-
eddaagn
-
eyvi
-
sveitaorar
-
gunnarpetur
-
gussi
-
handsprengja
-
maple123
-
don
-
johnnybravo
-
jonatli
-
prakkarinn
-
photo
-
lauola
-
lindape
-
olinathorv
-
omarjonsson
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
tryggvienator
-
vestfirdir
-
villithor
-
tolliagustar
-
hugsun
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1383
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er ekki í teygjufjölskyldu í dag?
Edda Agnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 21:14
hehe nákvæmlega
Skafti Elíasson, 10.7.2007 kl. 06:47
ONE big happy family. Þetta hljómar allt mjög eðlilega enda Njála alíslensk saga úr raunveruleikanum
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 04:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.