Naut eða séra hvalur

Þessi mismunun á dýrum af hendi dýraverndunarsinna er með ólíkindum hverjum dettur í hug að neita sjálfum sér að borða hval af því að hvalur er dýr og á hin bóginn gúffa í sig nautaskrokk !?.  Ég hef mjög sterkar skoðanir á þessu því mér finnst þetta svo yfirgengilega heimskulegt.  Ef hvalur er ekki veiddur étur hann okkur og líklega sjálfan sig út á gaddin en þá drepst megnið af honum hvort er eð.  Þess vegna eigum við að veiða hval í skynsamlegu magni.  Annað sem pirrar mig ótrúlega mikið.  Það er fólk sem vill passa svo vel upp á umhverfið og nota bara lífræna olíu,  sem ræktuð er af bændum víðsvegar um heiminn.  Þetta gerir ekkert annað en hækka verð á matvælum um allan heim og auka hungursneyð.  svona ef við förum aðeins út í þá sálma.

 


mbl.is Borðið hvalkjöt og bjargið heiminum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alveg hárrétt hjá þér Skafti minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 19:13

2 Smámynd: Skafti Elíasson

Ég skora á þann sem hefur rök sín á vogum hvalaverndunarsinna....

Skafti Elíasson, 4.3.2008 kl. 19:55

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Á Íslandi?  Dream on.

Ásgrímur Hartmannsson, 5.3.2008 kl. 00:26

4 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Skafti, þú mátt ekki gleyma því að hvalirnir spjalla allir saman. Af því að þeir eru svona yfirgengilega gáfaðir er voða ljótt að veiða þá.

Nei nei, svona án gríns þá hef ég rætt þessi mál mikið við bæði Austurríkismenn og Ítali og þegar búið er að koma þessu á þeirra plan (oft veiðimenn sem gera sér fulla grein fyrir nauðsyn jafnvægis á milli veiðistofna) og líka sína þeim að fyrir eitt líf sem við tökum í sjónum getum við sleppt því að slátra tugum nautgripa, þá fara þeir líka að kinka kolli.

Málið er bara að það er bara ein hlið á málinu sem heyrist uppi um fjöll og firnindi Evrópu og það er auðvelt að draga fólk á asnaeyrunum sem hefur aldrei nokkurn tíma öðlast skilning eða innsæi í okkar raunveruleika.. Þess vegna er oft gott að taka þetta á þeirra plan.

Örvar Már Marteinsson, 6.3.2008 kl. 23:46

5 Smámynd: Skafti Elíasson

Ég held bara að Sea shepard og Green peace séu gróðafyrirtæki sem að notfæra sér þennan málstað á einfaldar sálir til þess að græða á þeim.  Það er örugglega auðvelt að sýna heimskingja einhverja höfrungamynd og fá samúð og svo pening í kjölfarið til þess að bjarga greyjunum.  Það er akkúrat mergur málsins að það er ekki hægt að fá fólk til þess að setjast niður og taka skynsamlega ákvörðun því að það er engin skynsemi í því sem þetta fólk er að gera.

Skafti Elíasson, 7.3.2008 kl. 08:35

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Svo er þetta náttúrlega alveg snilldarmatur líka.

Naut úr fjósi eða sjó ?

Steingrímur Helgason, 7.3.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1179

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband