Besta mál

Þetta er hið besta mál að krafla skuli nú stækka.  En mín skoðun er sú að við íslendingar eigum að stefna órtauðir á notkun vetnis og rafmagns knúinna véla.  þ.e bílum og skipum.  Ríkið þarf að taka af skarið og byggja upp net vetnis og rafmagns afgreiðslustöðva og hjálpa landsmönnum að skipta út olíuknúnum ökutækjum.  Hvað er með allt þetta ál hér... er ekki hægt að nota þetta til þess að framleiða álbíla hér á íslandi notar svoleiðis fabrikka ekki nóg rafmagn líka.  Maður getur varla ímyndað sér hvaða áhrif það myndi hafa á viðskiptajöfnuð íslendinga ef við þyrftum ekki að kaupa okkur olíu, svo ég tali nú ekki um bíla.
mbl.is Vilja stækka Kröfluvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ég held að það sé betra að láta aðrar þjóðir um að framleiða bíla en nú hillir undir að við þurfum ekki að kaupa umtalsvert magn af eldsneyti. Það er verið að byggja verksmiðju til þess að framleiða eldsneyti á suðurnesjum. Eldsneytið þaðan er þannig að engu þarf að breyta í vélbúnaði þeirra bíla sem fyrir eru.

 http://www.carbonrecycling.is/pr/Press_Release._mannvit_and_CRI.April_07.2008.pdf 

Snorri Hansson, 11.5.2008 kl. 16:47

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott hugmyndi hjá þér Skafti minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: Skafti Elíasson

Ég kíkti á þessa slóð sem þú varst með Snorri en ég get ekki sagt annað að mér finnist skítalykt af þessu máli en þeir eru að tala um að blanda metanoli við bensín ef ég hef skilið þetta rétt, það er sagt að þetta sé eina slíka verkstmiðjan heiminum áhverju eru ekki meiri fréttir af þessu en þetta ? erum við ekki að tala um að það þrufti að gerja sykur til þess að búa til metanolið ?  ef svo er þá er það að sama meiði og lífræna olían sem er að hækka verð á matvælum um allan heim og búa til hungursneið og uppreisnir um allan heim.

Skafti Elíasson, 12.5.2008 kl. 20:06

4 Smámynd: Skafti Elíasson

Takk mamma

Skafti Elíasson, 12.5.2008 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skafti Elíasson

Höfundur

Skafti Elíasson
Skafti Elíasson
34 ára ísfirðingur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • gaza carrtoons9
  • ...ons9_768375
  • gaza carrtoons9
  • skútumyndir 007
  • Expressions 10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband